Andyrja fannst í 1 gagnasafni

Andyrja kv. fno. eyjarnafn (í Troms); sbr. nno. Andørje kv. Uppruni óviss. Forliðurinn hefur verið tengdur forsk. and- (1) og viðliðurinn aur (1) og -yrja og ætti þá við jarðveginn. Aðrir ætla að nafnið sé leitt af anddyr og eigi upphafl. við Andervåg. Allt óvíst.