Angeyja fannst í 1 gagnasafni

Angeyja kv. † tröllkonunafn (í Hyndlulj.). Uppruni og merk. óljós. Tæpast ‘sú sem býr í Angey’ ɔ þröngey, eða < *Andgeyja, sbr. geyja.