Anti fannst í 1 gagnasafni

Anti k. stuttnefni af Arnþór. Af því er e.t.v. dregið örn. Antafjall A.-Skaft., sbr. og örn. Enta og Entugjá. Örn. tæpast í ætt við fe. ent ‘risi’ (St.Ein. 1952:554--555).