Asdalir fannst í 1 gagnasafni

Asdalir k.ft. fno. staðarnafn; sbr. nno. Asdal (í Øyestad-héraði í Austur-Ögðum); forliður nafnsins er óskýrt árheiti, sem gæti raunar vel verið sk. ísl. asa og asi og merkt ‘hin ólgandi’ e.þ.u.l.