Askroð fannst í 1 gagnasafni

Askro̢ð kv. fno. eyjarnafn; sbr. nno. Askrova ey í Flora (í Sogni og Fjörðum). Af trjáheitinu askur og röð, sbr. fno. eyjarnafnið Ro̢ð, nno. Radøy, röð merkir hér ás eða malarhrygg.