Assmýrar fannst í 1 gagnasafni

Assmýrar, Asmýrar kv.ft. fno. staðarnafn, sbr. nno. Assmyr. Sjá Asseimr. Forliður óviss. Hugsanlega tengdur asi og asald og ætti þá við votlendi eða grósku. Ath. Jasseimr.