Atríðr fannst í 1 gagnasafni

2 Atriði k. viðurnefni Freys; Atríð(u)r k. Óðinsheiti. Forliður nafngiftanna gæti verið at (1) eða fs. at (3), en viðliðurinn er efalítið tengdur so. ríða ‘þeysa fram’.