Attli fannst í 1 gagnasafni

1 Atli, Attli k. karlmannsnafn, m.a. nafn á einum af kóngum Húna, sbr. gotn. Attila, eiginl. ‘litli pabbi’, af gotn. atta ‘faðir’ og hefur nafn þetta blandast öðru heiti af norr. toga. Sjá Atli (2).