Auðumbla fannst í 1 gagnasafni

Auðhumla, Auðumla, Auðumbla kv. nafn á goðsögulegri kú. Forliður líkl. af auður (1) og viðliður e.t.v. í ætt við ne. humble ‘kollóttur’, þ. máll. humlet ‘hornlaus’ og hummel ‘kollótt eða einhyrnd kýr’; -humla < *humulō(n), e.t.v. sk. hamla (1).