Aumorð fannst í 1 gagnasafni

Aumorð (þgf.et.) fno. staðarnafn (Borgehéraði, Austfold), einnig Amord, sbr. gno. Amordh (um 1400). Líkl. af á ‘fljót’ og *mo̢rð ‘skógur’, sbr. sæ. örn. eins og Kolmården og Ödmården í skógarlöndum. Sjá mörður (3) í örn.