Aumundr fannst í 1 gagnasafni

Aumundr k. † karlmannsnafn. Sjaldgæft nafn, hugsanlega tengt fe. Éanmund, fsax. og fhþ. Ōnmund. Forliður nafnsins e.t.v. sk. ey h., auð- (1) og gotn. awi- í awiliuþ ‘þökk’.