Aun fannst í 1 gagnasafni

Aun, Aunn k. † karlmannsnafn, m.a. heiti á einum konungi Ynglinga. Líkl. < *Auðwini- (sbr. Aovin hjá Einhard sagnaritara). Í fsæ. og í fno. (rúnaristu) kemur fyrir nafnmyndin Auni. Aun eiginlega forn víxlmynd við Auðun(n) (s.þ.), en tæpast tengd Aumundr (s.þ.).