Aurborð fannst í 1 gagnasafni

Aur-boða kv. † tröllkonuheiti. Líkl. tengt aur (1) og boði k. fremur en so. boða, bjóða. -borð h. † ‘annað borð frá kili á bát eða skipi’; leitt af aur (1) og borð. -falur k. † ‘(járn)hólkur á aftari enda spjótskafts’; leitt af aur (1) og falur (1); hólkurinn var ætlaður til hlífðar gegn leir og bleytu úr jarðveginum er stuðst var við spjótskaftið eða því stungið niður.