Bæjarar fannst í 2 gagnasöfnum

Bæjarar k.ft. íbúar Bæjaralands í S.-Þýskalandi. Landið er heitið eftir þjóðflokknum sem þar bjó um skeið og var (í öndverðu) keltneskur og Germanir nefndu Bavarii (Baiio-warii hjá Jórdanesi). Forliður nafnsins er líkl. tengdur keltneska þjóðflokksheitinu Bōiī. Sjá bæheimskur.