Bífurr fannst í 1 gagnasafni

3 Bifur(r), Bífurr k. † nafn á dvergi. Oftast talið merkja ‘sá sem skelfur eða óttast’, sbr. bifa og bifra (1), en gæti eins verið leitt af bif h. eða bifa kv. ‘skjaldarskraut, litir’ e.þ.h., sbr. smíðastörf og hagleik dverga og dvergsnöfnin Litar og Lit(u)r (3). Tæpast s.o. og bifur (2).