Bófurr fannst í 1 gagnasafni

Bó̢furr k. † dvergsheiti (í skáldam.), sbr. Báfurr. Vafaorð. Upphafl. mynd orðsins óviss (t.d. hvort stofnsérhljóðið er stutt eða langt) og skýringartilgátur eins og hljóðavíxlan við Bifur(r) (3) eða skyldleiki við bófi og fsax. mannsnafnið Bavo og fhþ. Babo því vafasamar.