Bólm fannst í 1 gagnasafni

Bólm kv. nafn á eyju á Hálogalandi og í Smálöndum í Svíþjóð. Nafnið merkir sennilega ‘hin háa’, sbr. sæ. bolmstor ‘stór’ og bylmingur (1 og 2).