Böðungar fannst í 1 gagnasafni

Böðungar, †Bo̢ðungar ft. fno. staðarheiti; sbr. nno. Bodding (Neshérað, Akershus) (um 1300 í Badungum). Uppruni óviss. E.t.v. sk. beð og beðja og fsæ. bädhil ‘dýrabæli’ eða tengt nno. bada ‘bæla niður’, fsax. undarbadon ‘hræða’, fi. bá̄dhate ‘þrýstir, þröngvar’. Vafasamt.