Bönn fannst í 4 gagnasöfnum

bann -ið banns; bönn bann|setning

bann nafnorð hvorugkyn

það að e-ð er bannað, heimildarleysi

nemendur voru með áfengi þrátt fyrir bannið

leggja bann við <fuglaveiðum>

leggja blátt bann við <meðferð skotvopna>


Fara í orðabók

bann no hvk
ráða boði og banni
lúta boði <hans, hennar> og banni
vera laus úr banni
leysa <hann, hana> úr banni
lýsa banni yfir <honum, henni>

bönn no hvk flt

1 bann h. ‘forboð, bannfæring’; sbr. fær., nno., sæ. bann, d. ban, fsax. bann, fe. bann, fhþ. ban ‘skipun, forboð’, fe. gebann ‘útboð’, ne. ban, nhþ. bann, fír. bann ‘skipun’, fi. bhánati ‘talar, hljómar’; banna s. ‘forbjóða; bölva’; sbr. fær. banna ‘bölva’, nno. banna ‘fyrirbjóða, biðja e-m óbæna’, sæ. banna, d. bande ‘formæla’. Af ie. *bhā-, *bhǝ-. Sjá bón og bæn (1).


2 bann h. † ‘tími, skeið’. Orðið kemur aðeins einu sinni fyrir (í fornum heimildum) og merking þess er ekki örugg. E.t.v. s.o. og bann (1) þótt merkingarferlið sé óljóst.


Bönn, †Bo̢nn kv. † eyjarnafn (í þulum). Engar öruggar samsvaranir finnast í nno. örnefnum; sbr. þó Bonøya, Bondøya (Finnmörk; N.-Þrændalög), og Bon- forlið í staðarnöfnum (árh.?). Skýringartilgátur F. Holthausens, Bo̢nn < *baznō sk. fe. basu ‘rauður’ eða tengt ísl. jarðbönn, eru harðla vafasamar. Hugsanlega < *banþ(w)ō eða *banwō sk. so. benda og gotn. bandwa ‘merki’ (< *bhǝntu̯ā), sbr. og fi. bhānú-h ‘ljós,…’ og gr. phané̄ ‘blys’ og gætu nöfnin átt við ljósan lit eða vitaeld á eyjunum.