Býleistr fannst í 1 gagnasafni

Býleist(u)r, Byleift(u)r, Byleipt(u)r k. (físl.) nafn á bróður Loka. Upphafleg mynd og merking orðsins óljós. Flestir tengja forlið þess við bylur k. og síðara lið ýmist við leiftur (1) eða heift (sbr. tvímyndina heifst, gotn. haifst) og ætti þá nafnið að merkja stormeldingu eða sviptibyl. Aðrir ætla að nafnið sé leitt af býr og leisti (sbr. gotn. laistjan ‘fylgja eftir’) og merki þann sem fer um byggðir (sbr. aukn. býleistr og pn.? Býleistr (nno. Bellest)); sennilegra.