Býrr fannst í 1 gagnasafni

Býrr kv. fno. staðarheiti; sbr. nno. Byre bæjar- og eyjarnafn (Finnøyhérað, Rogal.). Nafnið hefur verið tengt bjór ‘þríhyrnt stykki, geiri’, sem virðist koma fyrir í ýmsum no. örn. Býrr þá < *biuriu < *be(ƀ)uriō. Óvíst; e.t.v. fremur sk. nno. burul ‘digraldi’, fhþ. buru-lang ‘mjög langur’ og fi. bhú̄ri- ‘stór,…’. Sjá búrhvalur og býri.