Babýlón fannst í 1 gagnasafni

babýlónskur l. (16. öld) ‘kenndur við borgina Babýlón í Mesópótamíu’; sbr. hebr. Babel. Uppruni borgarnafnsins er óljós. Giskað hefur verið á að nafnið væri úr assýr. bab-ilu ‘hlið guðs eða guða’ eða úr hebr. babel ‘ringulreið’. Vafasamt.