Babb fannst í 4 gagnasöfnum

babb -ið babbs það kom babb í bátinn

babb nafnorð hvorugkyn

það kom babb í bátinn

það kom upp vandamál, smáhindrun


Fara í orðabók

babb h. (17. öld) ‘ógreinilegt tal, babbl, hálfgildings andmæli; hindrun’: þá kom babb í bátinn ɔ vandkvæði, tálmun, sbr. pat í dugguna og bobb(i) í bátinn (s.m.). Sbr. einnig babbi k. ‘babbl’ og babba s. ‘babbla, malda í móinn’, fær. babb ‘þvaður’ og babba ‘þvaðra’. Sjá babbl; ath. bobbi og babbi (2).