Bartolomeusmessa fannst í 1 gagnasafni

Bartolomeus k. karlmannsnafn; nafn eins af postulunum; Bartolomeusmessa kv. 24. ágúst. Bartolomeus er einsk. blendingsnafn úr Bar-Tolmai, af hebr. (aram.) bar ‘sonur’ og Tolmai < gr. nafninu Ptolemaios. Aðrir telja að síðari liður nafnsins sé líka hebreskrar ættar talmai og nafnið merki þá ‘sonur plógfaranna’.