Bataldur fannst í 1 gagnasafni

Batald(u)r k. fno. eyjarnafn; sbr. nno. Batalden (í Sogni og Fjörðum). Giskað hefur verið á að nafnið eigi í öndverðu við fjall á eynni ‒ og sé forliðurinn tengdur bati, en viðliðurinn -aldr, -aldi merki ‘hár’, sbr. lat. altus og e.t.v. ísl. alda ‒ og ætti þá fjallið (eyjan) að taka nafn af gagnlegri leiðsögn sem það veitti sjómönnum sem sigldu þar nærlendis. Vafasamt.