Baustar fannst í 2 gagnasöfnum

baust Kvenkynsnafnorð

bausta Sagnorð, þátíð baustaði

baust kv., h. (17. öld) ‘barsmíð, baks, hávaði’; sbr. nno. baust k. ‘ljóstur, álastingur’ og e.t.v. líka nno. bausta ‘ganga fast fram, láta mikið yfir sér, baksa við’, sem gæti þó eins vel átt skylt við bausa. Sjá beysta (1) og bauta.


Baustar kv.ft. fno. staðarnafn; sbr. nno. Bausta (Nerstrand). E.t.v. sk. baust og beysta (1), sbr. nno. baust ‘ljóstur’ og á nafnið þá e.t.v. í öndverðu við veiðistað við á eða vatn.