Beisla fannst í 5 gagnasöfnum

beisl Hvorugkynsnafnorð

beisla Kvenkynsnafnorð

beisla Sagnorð, þátíð beislaði

beisli Hvorugkynsnafnorð

beisla beislaði, beislað

beisli -ð beislis; beisli beislis|mél; beislis|taumur

beisla sagnorð

fallstjórn: þolfall

setja beisli á hest

hún beislaði hestinn


Sjá 2 merkingar í orðabók

beisli nafnorð hvorugkyn

búnaður (úr leðurólum og málmi) settur á höfuð hests til að stjórna honum


Sjá 3 merkingar í orðabók

beisla kv. ⊙ ‘báshella’. Sjá besla.


beisl(i) h. ‘bitill, múlband; taumband (á smábörn); keðjutengsl á dráttarvél,…’; sbr. nno. beisl, sæ. betsel, d. bidsel; < germ. *baitisla- eða *baisla- (< ie. *bhoid-tlo-). Sk. bíta, sbr. fe. gebǣtel ‘beislismél, taumur’ og ísl. bitill. Af beisl(i) er leidd so. beisla.


besla, beisla kv. (19. öld) ‘hella sem höfð var sem skilrúm milli bása í fjósi, báshella’. Líkl. samandregin orðmynd úr báshella, e.t.v. meðfram fyrir áhrif frá byrsla (s.m.).


Bestla, Besla, Beisla kv. nafn á móður Óðins sem var jötnaættar; síðar í rímum almennt tröllkonuheiti. Uppruni óviss, e.t.v. sk. bast, sbr. aukn. bestill k. og merkingin þá ‘sú sem hefst við í eða er reyrð basti’ e.þ.h. Aðrir ætla að orðið sé sk. ffrísn. bōst (< *banst-) ‘hjúskapartengsl, hjónaband’. Bestla (< *bæstla < *banstilōn) eiginl. ‘eiginkona’ (ɔ Bors). Ólíklegt.