Belgíu fannst í 5 gagnasöfnum

Belgía Belgíu

Belgía nafnorð kvenkyn

ríki i Norður-Evrópu


Fara í orðabók

Íbúar í landinu Belgía (ef. Belgíu) nefnast Belgar. Fullt heiti landsins er Konungsríkið Belgía. Lýsingarorð dregið af heiti landsins er belgískur. Höfuðborg landsins heitir Brussel.

Lesa grein í málfarsbanka

Belgía
[Ríkjaheiti]
samheiti Konungsríkið Belgía
[enska] Belgium

belgískur l. (19. öld) kenndur við Belgíu (landið) eða þjóðina Belgi. Tökunafn, líkl. komið inn í ísl. úr d., sbr. lat. Belgae þjóðflokkur sem bjó á landsvæðinu Belgica á þeim slóðum þar sem nú er Belgía. Nafnið á líkl. við keltneskan þjóðflokk og merkir e.t.v. hina æstu eða reiðigjörnu, sbr. fír. bolgaim ‘svella,…’, fe. belgan ‘reiðast’, ísl. belgja. Sjá belgur.