Belgur fannst í 7 gagnasöfnum

belgur -inn belgs/belgjar; belgir leggja orð í belg; í belg og biðu; belg|vettlingur; belgja|letur; belg|troðinn

belgur nafnorð karlkyn

poki, skinnpoki

belgur úr hreindýraskinni


Sjá 3 merkingar í orðabók

belgur no kk (poki, skjóða)
belgur no kk (blaðra)
belgur no kk (bjór, skinn)

Belgur: Ef.et. belgs eða belgjar.

Lesa grein í málfarsbanka

belgur kk
[Flugorð]
[skilgreining] Hús sem fest er utan á bol eða vængi til hlífðar hreyfli, vopnum eða öðrum búnaði.
[enska] pod

belgur kk
[Flugorð] (á loftskipi)
[enska] airship hull

belgur kk
[Flugorð]
[skilgreining] Það svæði loftfars sem er undir miðhluta bols þess.
[enska] belly

belgur
[Sjávarútvegsmál (pisces)] (veiðarfæri¦v)
[enska] belly,
[danska] underpanelet i kroppen,
[franska] ventre

belgur
[Sjómennsku- og vélfræðiorð] (á trolli)
[enska] belly

tónbelgur kk
[Nýyrðadagbók]
samheiti belgur, hlaða, iPod-spilari, ípoti, MP3-spilari, poddi, spilastokkur, tónhlaða
[enska] iPod

lófaspilari kk
[Nýyrðadagbók]
samheiti belgur, dvergspilari, hlaða, hljóðpottur, hljóðstokkur, iPod-spilari, ípoti, Mp3-spilari, poddi, sarpur, smáspilari, spilastokkur, tónbelgur, tónhlaða
[enska] iPod

tónbelgur kk
[Nýyrðadagbók]
samheiti belgur, iPod-spilari, MP3-spilari, poddi, spilastokkur, tónhlaða
[enska] iPod

belgur kk
[Læknisfræði]
samheiti slímubelgur
[skilgreining] Lokað rými (poki), klætt liðslímu og inniheldur liðslím. Finnst gjarnan undir sin (eða öðrum vef) sem gæti annars nuddast beint við beinyfirborð.
[latína] bursa,
[enska] bursa

belgur kk
[Læknisfræði] (hsf.)
samheiti blaðra
[skilgreining] Afmarkað, óeðlilegt holrými í vef eða líffæri, klætt þekju á innra borði og inniheldur vökva eða þétt efni.
[enska] cyst,
[latína] cystis

belgur
[Hannyrðir]
[skilgreining] Sá hluti vettlings sem er prjónaður á eftir stroffi og hylur hönd og fjóra fingur.

belgur k. ‘húð flegin af í heilu lagi; skinnpoki, skjóða, skinnsokkur; (uppblásið) hylki einhverskonar; ytra borð e-s; kviður; hýðisaldin; hrokagikkur,…’; Belgur k. nafn á Grýlusyni. Sbr. fær. bjølgur, nno. belg k., sæ. bälg k., d. bælg, fe. bel(i)g, fhþ., nhþ. balg, ne. belly, gotn. balgs, mír. bolg ‘sekkur’, fpers. (avest.) barǝziš ‘koddi, púði’. Sbr. og ísl. belgja s. ‘blása upp, þrútna’, fær. belgja, nno. belgja, belga, sæ. máll. bälga, d. bælge (v.s.); fe. ābelgan, fhþ. irbelgan ‘reiðast, þrútna af reiði’ (st.s). Sbr. einnig nísl. belgingur k. ‘ólga, rosti, hroki, strekkingsvindur,…’. Af sömu (frum)rót, ie. *bhel-, og bali (1), beli (2) og böllur. Sjá bólga, bólginn, bólstur, búlga og bylgja.