Beli fannst í 4 gagnasöfnum

bel Hvorugkynsnafnorð

beli Karlkynsnafnorð

bel -ið bels; bel

beli -nn bela; belar bela|ætt

bel
[Eðlisfræði]
[enska] bel

bel
[Raftækniorðasafn]
[sænska] bel,
[þýska] Bel,
[enska] bel

bel
[Raftækniorðasafn]
[sænska] bel,
[þýska] Bel,
[enska] bel

bel h. (nísl.) ‘mælieining á hljóðstyrk’. To., sbr. þ., e. og d. bel, alg. erl. fræðiorð, dregið af nafni Grahams Bell, skosk-amerísks náttúrufræðings (1847--1922).


1 beli k. (17. öld) ‘vömb, magi; ílát, brúsi; lindýr af belaætt (nýyrði)’; sbr. fær. beli h. ‘stór og sver skrokkur’. Sk. bali (1), beljaki og belli (1).


2 Beli k. † nafn á jötni; eiginl. ‘öskruður’, sk. belja s.