Bern fannst í 2 gagnasöfnum

Íbúar í landinu Sviss (ef. Sviss) nefnast Svisslendingar. Fullt heiti landsins er Svissneska ríkjasambandið. Lýsingarorð dregið af heiti landsins er svissneskur. Höfuðborg landsins heitir Bern.

Lesa grein í málfarsbanka

Bern kv. höfuðborg Sviss. Eiginlega s.o. og ít. borgarheitið Veróna ‒ og eiginl. merk. líkl. ‘staðurinn við vatnið eða fljótið’.