Bil fannst í 7 gagnasöfnum

bil -ið bils; bil fara bil beggja; í bili; um það bil; hér um bil

bil nafnorð hvorugkyn

eyða, skil milli e-s tvenns

brúa bilið

leysa millibilsástand

mætast á miðri leið

... á því augnabliki

skamma stund

sirka, á að giska

sirka, á að giska

... í kringum það þegar ...., ... í sama mund og ....

færa þjóðirnar nær hvora annarri

... um það bil þá

brúa bilið milli <þjóðanna>

leysa millibilsástand

mætast á miðri leið

... á því augnabliki

skamma stund

sirka, á að giska

sirka, á að giska

... í kringum það þegar ...., ... í sama mund og ....

færa þjóðirnar nær hvora annarri

... um það bil þá

fara bil beggja

leysa millibilsástand

mætast á miðri leið

... á því augnabliki

skamma stund

sirka, á að giska

sirka, á að giska

... í kringum það þegar ...., ... í sama mund og ....

færa þjóðirnar nær hvora annarri

... um það bil þá

<borðið er> hér um bil <2 sm þykkt>

leysa millibilsástand

mætast á miðri leið

... á því augnabliki

skamma stund

sirka, á að giska

sirka, á að giska

... í kringum það þegar ...., ... í sama mund og ....

færa þjóðirnar nær hvora annarri

... um það bil þá

<mér leið betur> í bili

leysa millibilsástand

mætast á miðri leið

... á því augnabliki

skamma stund

sirka, á að giska

sirka, á að giska

... í kringum það þegar ...., ... í sama mund og ....

færa þjóðirnar nær hvora annarri

... um það bil þá

<þetta gerðist> í <sama> bili

leysa millibilsástand

mætast á miðri leið

... á því augnabliki

skamma stund

sirka, á að giska

sirka, á að giska

... í kringum það þegar ...., ... í sama mund og ....

færa þjóðirnar nær hvora annarri

... um það bil þá

<þetta gerðist> um það bil er <nýi forsetinn tók við>

leysa millibilsástand

mætast á miðri leið

... á því augnabliki

skamma stund

sirka, á að giska

sirka, á að giska

... í kringum það þegar ...., ... í sama mund og ....

færa þjóðirnar nær hvora annarri

... um það bil þá

<við dvöldum þar> um það bil <þrjá klukkutíma>

leysa millibilsástand

mætast á miðri leið

... á því augnabliki

skamma stund

sirka, á að giska

sirka, á að giska

... í kringum það þegar ...., ... í sama mund og ....

færa þjóðirnar nær hvora annarri

... um það bil þá

<þetta gerðist> um <miðnætur->bil/bilið

leysa millibilsástand

mætast á miðri leið

... á því augnabliki

skamma stund

sirka, á að giska

sirka, á að giska

... í kringum það þegar ...., ... í sama mund og ....

færa þjóðirnar nær hvora annarri

... um það bil þá


Fara í orðabók

bil no hvk
í <þessu, því> bili
brúa bilið
brúa bilið <milli andstæðna>
á auga lifandi bili
í bili
Sjá 9 orðasambönd á Íslensku orðaneti

Bæði er hægt að segja á bilinu og í bilinu, það merkir hins vegar ekki það sama. Ef um er að ræða kvarða er sagt á bilinu: hann er á bilinu 20 til 30 ára gamall. Sé hins vegar verið að tala um eyðu er sagt í bilinu: það verður að koma fyrir einangrun í bilinu á milli bitanna.

Lesa grein í málfarsbanka


Einfalt bil en ekki tvöfalt er á eftir punkti í lok málsgreinar. Ég fór í vinnuna í gær. Ekkert sérstakt gerðist. Sjá § 22.1 í Ritreglum.

Lesa grein í málfarsbanka

bil
[Tölfræði]
samheiti flokkunarbil, flokkur
[skilgreining] Mengi gilda sem liggja á milli tveggja tiltekinna gilda.
[skýring] Taka verður fram hvort annað eða bæði endimörk bilsins teljast með því.
[enska] class,
[sænska] klass (för en kvantitativ variabel)

bil
[Eðlisfræði]
samheiti tíðnibil
[enska] band

bil
[Eðlisfræði]
[enska] interval

Bil
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] Spacing

Gap
[Hugbúnaðarþýðingar]
samheiti bil
[enska] Gap

bil
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] blank space

Bil
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] Blank

bil
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] space

svið
[Hugbúnaðarþýðingar]
samheiti bil
[enska] range

bil
[Læknisfræði]
[enska] space,
[latína] spatium

bil
[Málmiðnaður]
samheiti op
[sænska] gap,
[enska] gap,
[þýska] Ausladung

bil
[Málmiðnaður]
samheiti frígangur, slag
[sænska] glapp,
[enska] play,
[þýska] Spiel

bil
[Málmiðnaður]
samheiti hlaup
[enska] clearance,
[sænska] spel,
[þýska] Spiel

bil
[Hagrannsóknir]
samheiti flokkur
[enska] class

bil
[Hagrannsóknir]
samheiti flokkur
[enska] cell

bil
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] interval

bil
[Sjómennsku- og vélfræðiorð] (vél)
[enska] clearance

bil
[Stjörnufræði]
[skýring] hornbilið milli stjarna í tvístirni
[enska] separation

stafabil hk
[Upplýsingafræði]
samheiti bil, eyða
[sænska] blankt tecken,
[enska] blank character,
[norskt bókmál] blankt tegn,
[þýska] Leerzeichen,
[danska] blankt tegn

spönn
[Lyfjafræði - lyfjastofnun]
samheiti bil
[enska] range

bil hk
[Læknisfræði]
samheiti gliðnun, glufa, millibil
[skilgreining] Aðskilnaður þar sem ekki á að vera bil.
[enska] diastasis,
[gríska] diastasis

fyllingarstílar kk
[Upplýsingafræði] (prentlist)
samheiti bil, eyður, fyllingarefni
[franska] matériel aveugle,
[enska] blind material,
[norskt bókmál] blindmateriell,
[hollenska] jaloeziemateriaal,
[þýska] Leerschritte,
[sænska] blindmateriel,
[danska] blindmateriale

rými hk
[Upplýsingafræði] (prentlist)
samheiti bil, fellistíll
[enska] space,
[norskt bókmál] avstand,
[hollenska] spatium,
[þýska] Abstand,
[danska] spatium,
[sænska] spatium,
[franska] spatium

bil hk
[Upplýsingafræði] (prentlist)
samheiti bil, biltákn, eyða, orðabil, orðaskil, stafabil
[norskt bókmál] mellomromstegn,
[enska] space character,
[sænska] blankt tecken,
[hollenska] spatie,
[þýska] Leerzeichen,
[danska] mellemrumstegn,
[franska] caractère espace

bil
[Raftækniorðasafn]
[sænska] intervall,
[þýska] Intervall,
[enska] interval

bil
[Raftækniorðasafn]
samheiti svið
[sænska] intervallängd,
[þýska] Bereich,
[enska] range

bil
[Raftækniorðasafn]
[sænska] luftavstånd,
[þýska] Schlagweite,
[enska] clearance

bil
[Raftækniorðasafn]
[sænska] urladdningssträcka,
[þýska] Entladungsstrecke,
[enska] gap

bilstafur kk
[Tölvuorðasafnið]
samheiti bil
[skilgreining] Stafur sem veldur því að prentun eða birting færist fram um eitt sæti í línunni án þess að þar sé settur ritstafur.
[skýring] Bilstaf er lýst í stöðlunum ISO/IEC 10646-1, ISO 4873 og ISO 6937-1.
[enska] space character

1 bil h. ‘millibil; meiðsli, bilun; tímaskeið, andartak; †hik, lát á e-u’; bila s. ‘skaddast, ganga úr lagi, bregðast’. Sbr. fær. bil ‘smáspölur, stutt stund’, nno. bil h. ‘millibil, stundarkorn, sköddun á þræði’, sæ. máll. og d. máll. bil ‘andartak’; fær. bila ‘bregðast’, bilsen ‘hissa’, nno. bila ‘skorta á, bregðast’. Sbr. einnig ísl. bilbugur k. ‘lát, linun’ og Bileyg(u)r k., Óðinsheiti. Uppruni ekki fullljós. Líkl. sk. bíldur og bíla kv., af ie. (frum)rót *bhei(ǝ)- ‘kljúfa’ e.þ.u.l., sbr. *bhei-d- í bíta s. Aðrir tengja bil við ie. *bhi-, *bha- í gr. amphí og ísl. báðir eða þá *bh(e)i- í bifa. Ólíklegt.


2 Bil kv. † heiti á norr. goðveru tengdri tungli. Líkl. sk. bil (1) og bila s. og á e.t.v. við minnkandi tungl; sbr. Hjúki (sjá hjúka). (Tæpast tengt fír. bil ‘góður’, sbr. billegur).