Bilskirnir fannst í 1 gagnasafni

Bilskírnir, Bilskirnir k. goðsögul. heiti á bústað Þórs; annaðhvort ‘sá sem ljómar skamma stund í senn’ (af bil (1) og skír) eða ‘hinn trausti (sem skirrist við að bila)’, og er það líklegra.