Bjálmi fannst í 1 gagnasafni

bjálmi k. (nísl.) ‘skinnklæði, léleg gæra,…’; Bjálmi(nn) nafn á einum af sonum Grýlu. Ung víxlmynd við bjálfi (s.þ.). Orðmyndin kemur líka fyrir í ísl. örnefnum; bjálmi e.t.v. < *bjálbi (< bjálfi), síðara b-ið orðið m við einsk. hljóðfirringu. Ólíklegra er að bjálfi og bjálmi séu skyldar og hliðstæðar orðmyndir með mismunandi rótaraukum (f (< bh eða p) og m). Tengsl orðsins bjálfi við rússn. bélyj eru lítt sennileg, bjálfi frekar af ie. *bhel-p-, *bhel-bh-, sbr. *bhel-gh- í belgur.