Bjónadalr fannst í 1 gagnasafni

Bjónadal(u)r k. fno. staðarnafn; sbr. nno. Bjøndalen (Uppdal). Uppruni óljós; forliður nafnsins e.t.v. árheiti, sbr. Byna árh. í Oppdal.