Bjart fannst í 7 gagnasöfnum

bjartur björt; bjart STIGB -ari, -astur

Bjartur Bjart, Bjarti, Bjarts Bjarts|dóttir; Bjarts|son

bjartur lýsingarorð

fullur birtu

það er bjartur dagur

það er (orðið) bjart


Sjá 3 merkingar í orðabók

bjart lo hvk

bjartur lo (sem gefur frá sér birtu/ljós)
bjartur lo (ljós yfirlitum)

Karlmannsnafnið Bjartur beygist á annan máta en samsvarandi lýsingarorð:
nf. Bjartur
þf. Bjart
þgf. Bjarti
ef. Bjarts


Lesa grein í málfarsbanka

Bjartur
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] Bright

Bjart- forliður mannanafna eins og t.d. Bjartey og Bjartmar; -bjartur og -björt líka viðliðir pn. eins og Dagbjartur, Guðbjartur, Dagbjört og Guðbjört. Sjá bjartur.