Bjorgvin fannst í 1 gagnasafni

Björgvin, †Bjo̢rgvin, †Bjo̢rgyn kv. fno. bæjar- og borgarnafn, sbr. no. Bergen. Af bjarg (1) og vin (1) ɔ engi milli fjalla eða kletta.