Blóar fannst í 1 gagnasafni

Blóar ft. (um 1300) fno. staðarnafn; sbr. nno. Blom (Øygarden, Hörðaland). Uppruni óljós. Nafnið hefur verið tengt við blæja (1) (s.þ.). Vafasamt.