Blakararfur fannst í 1 gagnasafni

Blakararf(u)r k. fno. staðarnafn; sbr. nno. Blaker (Lom); Blakasókn kv. (í Sørum, Akershus). Uppruni óljós. Giskað hefur verið á að forliðurinn væri leiddur af norr. *blo̢k sem væri í ætt við blach- í þ. blachfeld ‘slétta, flatlendi’. E.t.v. sk. lith. blãkas, lettn. blaks ‘jafn, sléttur’. Óvíst.