Blakkur fannst í 5 gagnasöfnum

blakkur 1 -inn blakks; blakkar

blakkur 2 blökk; blakkt blakkur á hörund STIGB -ari, -astur

blakkur lýsingarorð

dökkur á hörund

tveir blakkir Bandaríkjamenn


Sjá 2 merkingar í orðabók

blakkur l. ‘dökkur, †bleikjarpur, brúnn’; blakkur k. ‘hestur’ (í skáldamáli); Blakkur pn., Blekkill k. fjallsheiti. Sbr. nno. blakk ‘ljósleitur,…’, sæ. black, gd. blak (norr. orðin með nk eins og d. blank og fær. blankur eru að nokkru to. úr þ.). Sbr. fe. blæc ‘svartur’, fhþ. blach, plach (s.m.), blechen ‘blasa við’, fe. blæcern ‘ljósastjaki’, mlþ. blaken ‘loga, glóa’, nhþ. blinken ‘glampa’. Sbr. lat. flagrāre ‘blossa, loga’ og fulgēre ‘leiftra’, gr. phlégō ‘brenna’, lith. blãgnytis ‘birta upp; verða allsgáður’; af ie. rót *bh(e)leg-, *bhleng- (af sömu (frum)rót *bhel-: blár (2) og blígja, blik, blindur, blasa, blossi og blý). Sjá blek, blekkja (1) og blakki.