Blapþvari fannst í 1 gagnasafni

Blapþvari k. † jötunheiti (í þulum). Orðið merkir e.t.v. ‘blaðrari eða kjaftaskúmur’. Forliðurinn blap- gæti átt skylt við blabbra og e. blab ‘þvaðra’ (einsk. hljóðgervingur) og síðari liðurinn er þvari k. ‘hræritól eða sleif’. Sjá þvara.