Blindarin fannst í 1 gagnasafni

Blind- kemur fyrir sem forliður í fno. örn., t.d. Blindarin kv., sbr. nno. Blindern (Aker), líkl. < Blindar-vin og forliðurinn árheiti. Blindheimr k. fno. staðarnafn, sbr. nno. Blindheim (Vigra, Sunnmæri), þar sem forliðurinn Blind- gæti líka verið árheiti og merkt e.t.v. ‘sú sem sést illa’. Sjá blindur.