Blindr fannst í 1 gagnasafni

blindur l. ‘ósjáandi, sjónlaus; hulinn, stíflaður; óljós, óviss,…’; sbr. fær. blindur, nno., sæ. og d. blind, fe. blind, fhþ. blint (ne. og nhþ. blind), gotn. blinds. Sbr. fsl. ble̢do̢ ‘villast um’, lettn. blendu ‘sjá ógreinilega’. Af blindur er leitt blinda, blindi kv. ‘sjónleysi’ og blinda s. ‘gera blindan’, sbr. gotn. gablindjan (s.m.). Sjá blanda og blundur, sbr. og Blind(u)r k. † pn., aukn.