Blokumannaland fannst í 1 gagnasafni

1 Blök(k)umannaland, †Blo̢kumannaland h. † Valakía í S.-Rúmeníu; Blökumaður k. ‘íbúi þess landsvæðis, Valaki’. Eiginl. víxlmyndir við Valaki og Valakía. Uppruni umdeildur. Orðin eru stundum sett í samband við keltn. þjóðflokksheitið Volcae, sbr. Valir. Vafasamt.