Boðungar fannst í 6 gagnasöfnum

boðungur -inn boðungs; boðungar

boðungur nafnorð karlkyn

breiður uppábrotinn kantur á jakka, frakka e.þ.h., einkum við að framan


Fara í orðabók

boðungur
[Hannyrðir]
samheiti boðangur
[skilgreining] Sá hluti af framstykkja á opinni flík sem er næst opinu.

boðangur
[Hannyrðir]
samheiti boðungur

boðungur k. (17. öld) ‘framstykki á bolflík’; í sams. í fnorr.?, sbr. aukn. eldboðung(u)r og nno. badang, sæ. buding, bading ‘framstykki á jakka eða vesti,…’. Líkl. sk. fe. bodig, fhþ. potah, potach ‘búkur’, sbr. ísl. buðkur. Sjá boðangur (2).


Böðungar, †Bo̢ðungar ft. fno. staðarheiti; sbr. nno. Bodding (Neshérað, Akershus) (um 1300 í Badungum). Uppruni óviss. E.t.v. sk. beð og beðja og fsæ. bädhil ‘dýrabæli’ eða tengt nno. bada ‘bæla niður’, fsax. undarbadon ‘hræða’, fi. bá̄dhate ‘þrýstir, þröngvar’. Vafasamt.