Bordeaux-blanda fannst í 2 gagnasöfnum

Bordeaux-blanda (einnig bordóblanda) -n -blöndu

Bordeaux-blanda kv
[Efnafræði]
[skilgreining] blásteinslausn, þ.e. vatnslausn koparsúlfats, CuSO4.5H2O, sem leskjuðu kalki hefur verið bætt í;
[skýring] úðað á nytjaplöntur til varnar gegn sveppum.
[danska] bordeauxvæske,
[enska] Bordeaux mixture,
[franska] bouillie bordelaise