Borgarr fannst í 1 gagnasafni

Borgar, †Borgarr k. karlmannsnafn; sbr. fhþ. Burchheri, Burghar. Tæpast af borg ‘kastali’, heldur tengt bjarga og borga, sbr. Borg- forlið í mannanöfnum eins og Borghildur og Borgný og viðliðinn -borg í Herborg.