Borró fannst í 1 gagnasafni

Borró kv.? fno. staðarnafn; sbr. nno. Borre (Vestfold). Uppruni óljós. Giskað hefur verið á sams. úr borð ‘rönd’ eða borg og (4) ‘kriki, bugur’. Vafasamt.