Bríseið fannst í 1 gagnasafni

Bríseið h. fno. staðarnafn; sbr. nno. Briseid (Farsund, V.-Agðir); viðliður orðsins er eið (s.þ.). Um forliðinn er óvíst, en e.t.v. á hann skylt við nno. brîsa ‘lýsa, glitra, loga,…’, hvort sem átt er við bál-vita eða ljósan jarðveg. Sjá brísi og Brísing.