Brísing fannst í 4 gagnasöfnum

brísingur -inn -ings; -ingar brísings|veður; brísinga|men

Orðið brísingur merkir eldur en er einnig dvergsheiti.

Lesa grein í málfarsbanka

Brísing kv. fno. eyjarheiti (í þulum), nú týnt. Vísast sk. brísi og nno. brîsa ‘lýsa, loga,…’, e.t.v. tengt bál-vita.